Monday, September 6, 2010

Komnir í úrslit!!!

Klassasigur áðan og við erum komnir í úrslitaleikinn gegn Fjölni. Frí á morgun, æfing á mið, fim, fös og sun og svo leikur á mán. Nánar síðar.

6 comments:

  1. Hey strákar er gífurlega ánægður með ykkur.. áttuð allan völlin þarna.
    Takið núna bara Fjölni og þið megið búast við almennu stuðningsliði þá.
    --Aron Elí

    ReplyDelete
  2. Aron Elí Helgason er maðurinn!
    kv JMF

    ReplyDelete
  3. Aron, þú og þitt fylgdarlið eigið hrós skilið..A-klassa menn!
    kv. anton #17

    ReplyDelete
  4. Tek undir með strákunum að það var frábært að sjá hversu margir í flokknum komu og studdu við okkur. Takk fyrir það!

    Ég býst við flugeldasýningu á pöllunum á úrslitaleiknum!!!

    ReplyDelete
  5. en er ekkert æfing fyrir hina??

    -brynjar j

    ReplyDelete
  6. Jú Brynjar. Ég var einmitt að spá í það að mér finnst að við eigum að setja á nokkrar æfingar fyrst við fórum í úrslitaleikinn og önnur vika bætist við. Ég kem með nánari útlistanir á því á morgun en það er a.m.k. frí á morgun en æfing þá á miðvikudag.

    ReplyDelete