Tuesday, August 17, 2010
Tveir FH-ingar á úrtökumót KSÍ að Laugarvatni
Tveir leikmenn FH, Kristján Flóki Finnbogason og Kristján Pétur Þórarinsson hafa verið valdir af þjálfurum U-16 ára landsliðsins á úrtökumót leikmanna 16 ára og yngri að Laugarvatni dagana 20.-22. ágúst. Við óskum þessum leikmönnum góðs gengis næstu helgi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Til hamingju strákar.
ReplyDeleteÞið eruð náttla bara flottastir :D
--AronElí
til hamingju strákar :D
ReplyDelete-Brynjar j
Til hamingju:D
ReplyDeletekv. Emil