Thursday, August 19, 2010

Leikur hjá C-liðinu plús breyting á æfingatíma

Það er leikur hjá C-liðinu annað kvöld (föstudagskvöld) kl. 18:00 gegn Fjölni á Fjölnisvelli. Vera mættir kl. 17:15. Þeir sem léku ekki með A- og B-liðunum í gær eiga að mæta.

Þar sem þið virðist flestir vera byrjaðir í skóla þá skulum við taka æfingu á morgun kl. 15:00 - 16:15 (þeir sem spila ekki með C-liðinu).

8 comments:

  1. á ég að spila leikinn ?
    Arnar Steinn

    ReplyDelete
  2. verður spilað á grasi ?

    - Brynjar Örn

    ReplyDelete
  3. Er að fara til vestmannaeyjar á morgunn og get þá ekki spilað. :(

    -úlfar

    ReplyDelete
  4. Á ég að spila á morgun?

    Máni

    ReplyDelete
  5. ég er ekki viss hvort ég komist, 3 daga golfmót á Þorlákshöfn :S
    - Goði

    ReplyDelete
  6. Kem á æfingu en gæti verið svoldið seinn, ætla hvort sem er bara að horfa á

    Kv. Ingvar Á

    ReplyDelete
  7. Já það er gras. Já Arnar Steinn og Máni endilega spilið.

    ReplyDelete
  8. ég kemst ekki að spila er olbogabrotinn
    kv þorlákur

    ReplyDelete