Monday, June 14, 2010

Keflavík - FH

Athugið að ég hef gert þá breytingu að þið verðið að redda ykkur sjálfir fari til Keflavíkur. Endilega reynið að fara saman í bílum.

Leikið er á æfingasvæði Keflvíkinga, Heiðarvelli, sem er rétt ofan við bæinn.

A-liðið spilar kl. 18.00. Mæta kl. 17:00.
A-hópur: Andri, Aron Elí, Anton, Brynjar, Danival, Doddi, Emil, Flóki, Gulli, Jón Arnar, Jón Már, Kristján, Róbert Leó, Siggi Bond, Siggi K og Tindur.


B-liðið spilar kl. 19.45. Vera mættir kl. 19:00.
B-hópur: Arnar Steinn, Biggi Sig, Brynjar Geir, Brynjar Smári, Halldór, Jakob, Siggi Thorst, Sindri, Snorri, Úlfar og Þorgeir.

15 comments:

  1. hvaða djók er þetta? 2000þusund? maður er búinn að eyða 9 þúsund í fh síðustu vikuna!

    ReplyDelete
  2. er alveg sammála síðasta ræðumanni mér finnst frekar að við ættum að fara á einkabílum og þeir sem fá far borgi þá 500 kall aðra leiðina

    Róbert Leó

    ReplyDelete
  3. svo sammála þessum báðum , maður þarf að vinna í fleiri fleiri vikur til þessa ð eiga efni á þessu !

    ReplyDelete
  4. sammála róberti...betra að við hittumst í kapla og röðum í bíla
    --Aron Elí

    ReplyDelete
  5. Já Þið á Vellinum fáið ekki nógu vel borgað:D

    ReplyDelete
  6. Ok við skulum þá bara hafa það þannig. Þið reddið ykkur sjálfir til Keflavíkur. Hélt bara að það gæti verið erfitt fyrir foreldra að skutla svona snemma.

    ReplyDelete
  7. Ég get spilað.
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  8. er eh í B liðinu sem ég gæti fengið far með ?
    -Brynjar Smári

    ReplyDelete
  9. nei okei kominn með far :D
    -Brynjar Smári

    ReplyDelete
  10. kemst örugglega ekki á æfinguna á miðvikudaginn, er að fara í fjallgöngu á snæfellsjökkli

    +- Máni

    ReplyDelete
  11. ég er að fara í ferðalag yfir helgina kem aftur á mánudaginn :D

    - Aron Kristján

    ReplyDelete
  12. ættlaru ekki að skrifa neitt um keflavíkurleikinn eða verður hann kannski bara ræddur á æfingu?

    ReplyDelete
  13. kem ekki að horfa á æfingu í dag(miðvikudag)..er enþá veikur..

    -Dagur Lár

    ReplyDelete
  14. kem á æfingu í dag(16.júní)meiddist á hné á knattó!

    ReplyDelete
  15. kv Gunnar Ari fyrir ofan

    ReplyDelete