Tuesday, May 11, 2010

Liðin á fimmtudag

Leikirnir hjá A og B eru á ÍR-velli. A-liðið spilar kl. 13:00 og B-liðið kl. 14:30. A-liðið mætir 12:00 (fær klefa). B-liðin fá ekki klefa því vil ég biðja ykkur um að mæta tilbúnir kl.13:45.

A-liðið: Anton, Aron Elí, Brynjar, Danival, Doddi, Emil, Ellert, Flóki, Jón Már, Kristján, Lárus, Siggi Thorst, Siggi Þór.

B-lið: Andri, Biggi, Brynjar Geir, Gulli, Halldór, Jakob, Róbert Leó, Siggi Bond, Snorri, Stefán, Tindur, Úlfar og Þorgeir.


B2-liðið á að spila gegn Breiðabliki í Fagralundi kl. 16:00. Mæting 15:15.

B2-liðið: Arnar Steinn, Arngrímur, Bjarki Freyr, Brynjar Smári, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Hlynur Smári, Kristófer, Máni, Sigurjón, Svavar, Tómas og Þorlákur.

8 comments:

  1. Er Alex Birgir ekki að keppa ?

    ReplyDelete
  2. Kemst ekki a aefingu i kvold og get heldur ekki keppt a morgun vegna veikinda

    -Gummi O

    ReplyDelete
  3. ég kem ekki á æfingu í kvöld vegna meiðsla. Keppi á morgun samt.

    mbk. arngrimur

    ReplyDelete
  4. ég kem á æfingu.. hristi þetta af mér
    -arngrimur

    ReplyDelete
  5. Er orðinn eitthvað slappur ætla þá að halda mig inni í kvöld svo ég geti keppt á morgun

    -Úlfar

    ReplyDelete
  6. nenniru ekki að henda inn byrjunarliðinu í kvöld eða fyrramálið .. svo mikið þægilegra :D

    -doddi

    ReplyDelete
  7. Ég get semsagt ekki keppt á eftir vegna tónlistarskóla. Frekar pirrandi.
    -arngrimur

    ReplyDelete
  8. Ég get ekki keppt, ég er veikur
    -Sigurjón

    ReplyDelete