Thursday, May 20, 2010

Bíóferðin

Var að skoða þetta aðeins á midi.is.

Sko það er langhentugast að fara í Kringlubíó sem er við hliðina á Framvellinum, þá er líka auðvelt að taka strætó heim eftir bíóið.

Prince of Persia, sem sérstakur kvikmyndaráðgjafi 3. flokks Tómas Geir Howser segir að sé líkleg til vinsælda, er sýnd kl. 21 í Kringlubíói. Leiknum gegn Fram er lokið um 19.30. Þá hafið þið tíma til að fara allur hópurinn jafnvel á einhvern stað í Kringlunni eftir leik og fengið ykkur eitthvað að borða og svo beint í bíó.

Hvernig líst ykkur á þetta?

4 comments:

  1. þetta er drullu sweet

    ReplyDelete
  2. Líst vel á þetta!

    ReplyDelete
  3. Já Serrano og læti
    kv.Emil

    ReplyDelete
  4. nice! er að fýla þetta....
    kv jón már

    ReplyDelete