Við spilum þrjá leiki við Breiðablik á sunnudaginn. Allir leikir eru í Fagralundi (HK-svæðið).
Mæting hjá öllum liðum klukkutíma fyrir þeirra leik.
A-lið. Leikur hefst kl. 13:00.
Liðið: Kristján, - Dagur, Emil, Danival, Róbert Leó, - Alex Birgir, Andri, Brynjar, - Siggi Bond, Flóki og Doddi (f). Lárus, Jón Már og Siggi K.
B-lið. Leikur hefst kl. 14:30.
Liðið: Anton (f), Arnar Steinn, Aron Elí, Biggi, Brynjar Geir, Gulli, Halldór, Siggi T, Snorri, Stefán, Tindur og Úlfar.
B2-lið. Leikur hefst kl. 16:00.
Liðið: Arngrímur, Bjarki, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Hlynur, Kristófer, Máni og Þorlákur.
Meiddir: Aron Kristján, Böðvar, Ingvar og Jón Arnar.
Fjarverandi: Jakob, Jóhann Birgir, Svavar, Tómas og Þorgeir.
Ekki mætt nógu vel: Brynjar Smári, Oliver og Sigurjón.
Athugið að við erum dáldið tæpir á mannskap þ.a. einhverjir af varamönnunum í A gætu þurft að byrja með B-liðinu. Eins gæti verið að einhver í B-liðinu myndi einnig spila með B2. Því er sterkur leikur að taka með sér t.d. banana og ávaxtasafa til að borða milli leikja. Það er líka góður vani að taka það með sér til þess að borða eftir leik en eins og þið vitið er það afar mikilvægt að fá sér kolvetni (t.d. ávexti) sem fyrst eftir æfingu og borða síðan góða máltíð.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ánægður með að þú hafir stillt liðinu upp á netinu það hjálpar mikið til með undirbuningin.
ReplyDeletefáum viðð klefa ?
ReplyDeletekv Jón már
já við fáum klefa. Kv. Orri
ReplyDeleteer veikur kem ekki á æfingu (mánudag)
ReplyDelete-Danival
Ég kem ekki á æfingu í kvöld.. er veikur og fór ekki í skólann í morgun.
ReplyDeletekv arngrimur
kem ekki í kvöld (mánudagur) og ekki á morgun (Þriðjudagur) en kem á miðvikudaginn þá er ég búinn að fara til robba sjúkraþjálfara og gá hvað hann segir
ReplyDeletekv. Ingvar
Er veikur kem ekki á æfingu í dag (mánudag)
ReplyDeleteKristján
er meiddur kemst ekki á æfingu í dag
ReplyDeletekv siggi k
Er veikur kemst ekki á æfingu í kvöld
ReplyDelete-Úlfar
er veikur kemst ekki í kvöld
ReplyDelete-Brynjar Örn