Eins og þið sjáið hér til hægri er mikið að gerast hjá okkur í vikunni.
Á miðvikudaginn leikur A-liðið gegn HK.
Á fimmtudaginn er leikur hjá B2 gegn Haukum, æfing hjá hinum.
Á föstudaginn er æfing hjá báðum hópum og skil á matardagbókinni til ykkar.
Á sunnudaginn eru svo leikir hjá öllum liðum gegn Breiðabliki. Þar með lýkur Faxaflóamótinu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Kem ekki á æfingu á eftir. Er að drepast í mjöðminni.
ReplyDeletekv. arngrimur
getum við ekki haft leikinn á móti hk á ásvöllum eða kórnum eða eh ?
ReplyDelete-doddi