Á morgun verður enginn æfingaleikur hjá B-hóp eins og áður var stefnt að. Í fyrsta lagi voru þau lið sem ég var búinn að spyrja hvort þau gætu keppt síðan ekki tilbúin núna og í öðru lagi erum við tæpir á mannskap að taka þrjá leiki sama daginn vegna þess að leikirnir gegn Keflavík í Faxaflóamótinu voru færðir á sunnudag. Við eigum þennan leik bara inni.
En liðin á sunnudag.
Keflavík - FH í Reykjaneshöll. Faxaflóamót, A- og B-lið.
B-liðið spilar kl. 15:00, mæting 14:15.
Liðið: Kristófer, Anton, Arnar Steinn, Birgir, Brynjar Geir, Brynar Smári, Böðvar, Gulli, Jakob, Siggi Bond, Siggi T, Tindur og Þorgeir.
A-liðið spilar kl. 16:30, mæting 15:30.
Liðið: Kristján, Alex, Andri, Aron Elí, Brynjar J, Dagur, Danival, Doddi, Emil, Flóki, Jón Arnar, Jón Már, Lárus, Róbert Leó og Siggi K.
Við lendum í smá klemmu því það er leikur hjá A-liðinu í handboltanum. Snorri sem annars hefði verið í B-liðinu missir af leiknum og ég gef Jóhanni Birgi frí hjá A-liðinu. Hann er búinn að spila mikið að undanförnu í handboltanum, lék í gærkvöldi með 3. flokki og það mun koma til með að mæða mikið á honum gegn Haukum á sunnudag og því gef ég honum frí gegn Keflavík.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
er mæting hjá aliðinu 75 mín fyrir leik ? ;o
ReplyDelete-doddi
Nei Doddi, það er mæting 15.30, ég ruglaðist eitthvað.
ReplyDelete