Saturday, January 23, 2010

Æfingar á morgun

Á morgun (sunnudag) verða æfingar á Ásvöllum.

15:30 - 16:30 Hersegóvína

16:30 - 17:30 Bosnía


Látið berast ykkar á milli.

Ciao bambinos - Orri

10 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu
    er að fara í afmæli
    kv.Emil

    ReplyDelete
  2. Kemst ekki á æfingu. Er að fara að keppa í handbolta.
    Kv Tindur

    ReplyDelete
  3. Kemst ekki á æfingu er að fara að keppa í handbolta.
    Kv Þorgeir

    ReplyDelete
  4. kemst ekki á æfingu.. leikur í handbolta
    kveðja anton leifs

    ReplyDelete
  5. Get ekki komið á æfingu í dag er að halda uppá fjölskylduafmæli og fæ ekki leyfi til þess að fara úr því

    ReplyDelete
  6. er að fara i matarboð kem ekki
    -kristjan

    ReplyDelete
  7. er að fara í matarboð kemst ekki
    -stefán

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfingu er enþá meiddur
    -Danival

    ReplyDelete
  9. heyrðu mæti ekki í dag
    Er orðinn eh slappur
    -Brynjar Smári

    ReplyDelete
  10. Kem ekki í kvöld verð á frjálsíþróttaæfingu verð að mæta á allar frjáls.æf. í þessari viku MÍ um næstu helgi

    -Birgir Höskulds

    ReplyDelete