Eins og þið sjáið þá eru nokkrir æfingaleikir framundan í vikunni. Við spilum við ÍR, A- og B-lið á sunnudag, tökum A-, B- og C-leiki við Stjörnuna á þriðjudag og miðvikudag og á föstudag spilar A-liðið gegn Þrótti í Laugardal.
Það er mikilvægt að þið fylgist vel með hvaða leiki þið spilið, hvenær þið eigið að mæta o.s.fr.v.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
heyrðu vantar aðeins uppá að ég geti byrjað enþá, en ég stefni á að byrja æfa aftur á mánudaginn
ReplyDeletekemst ekki á æfingu í kvöld..
ReplyDeleteer að fara að iðka handknattleik, en kíki við!
kv. anton leifs
kemst ekki á æfingu því ég er að fara að keppa í handbolta
ReplyDeleteKv. Gulli
eru tveir leikir við Þrótt? bæði á mið- og föstudag??
ReplyDeletekv.Emil
heyrðu klikkaði á að skrifa undir efsta kommentið
ReplyDeleteBrynjar Smári
Emil þú ert alveg tómur sko xd
ReplyDeletetékkaðu hvað stendur hérna til hægri á planið??:D;)
Jón arnar
kemst ekki á æfingu á eftir er að fara í sumarbústað.
ReplyDeletekv. Goði
kemst ekki á æfingu í dag föstudag því ég er að fara að keppa í handbolta
ReplyDeletekemst því miður ekki í æfingarleikina á morgun sunnudag því ég er að fara á jólahlaðborð
ReplyDeleteGet ég skilað fjáröflunarmiðanum á morgun, sunnudag? ég gleymdi því nefnilega í gær
ReplyDeleteKV. Gulli