Wednesday, November 18, 2009

Upplýsingablað og leikmannasamningur

Enn hafa einungis 17 leikmenn skilað upplýsingablaði þrátt fyrir margar ítrekanir. Þessar upplýsingar eru bráðnauðsynlegar til þess að foreldraráðið geti sent póst út til foreldra og sett söfnunina í gang. Leikmennirnir sem hafa skilað blaðinu eru:

Andri, Arnar Steinn, Anton, Aron Elí, Brynjar, Dagur, Emil, Gulli, Ingvar, Jakob, Jón Már, Kristján Flóki, Lárus, Máni, Siggi T, Svavar og Þorlákur.

Þeir sem eiga eftir að skila blaðinu eiga að gera það ekki síðar en í leiknum á fimmtudag eða æfingunni á föstudag. Einnig getið þið sent þessar upplýsingar til mín í tölvupósti á egheitiorri@hotmail.com. Upplýsingarnar sem þurfa að koma fram eru eftirfarandi:

Nafn og kennitala leikmanns- Heimilsfang - Forráðamaður 1 og 2 - Netfang 1og 2 - Sími 1 og 2.

Þeir sem eiga eftir að skila leikmannasamningi eru einnig minntir á að gera það hið fyrsta. Þeir sem skiluðu samningi á þessu ári þurfa ekki að búa til nýjan.

5 comments:

  1. Ég & Kristján létum Jón pál fá það .

    -stefán

    ReplyDelete
  2. ég er búinn kv Böddi

    ReplyDelete
  3. Ég er búin að skila blaðinu kv Þorgeir

    ReplyDelete
  4. búinn að skila lét jón pál fá það

    ReplyDelete