Thursday, November 26, 2009

Spinningtími í kvöld í Hress

Í kvöld setjumst við á reiðfákana og spinnum. Spunameistari verður Jón Páll sem mun einnig þeyta skífum enda með eindæmum fjölhæft eintak af mannveru.

Tíminn hefst kl. 19.00 og við verðum búnir kl. 19.50.

2 comments:

  1. Ég kemst ekki á æfingu í kvöld er að fara að vinna á handboltaleiknum

    Kv Snorri

    ReplyDelete