Eins og ég sagði á æfingu áðan þá eru mánudagstímarnir loksins komnir endanlega á hreint og 3. flokkur á Risann milli 20-22. Því ætlum við að skipta ykkur upp í tvo hópa. Með því móti teljum við að æfingarnar verði enn betri og markvissari. Eins og alltaf þegar skipt er í hópa þá eru alltaf einhverjir sem hefðu getað verið í hvorum hópnum sem er en einhversstaðar verður að draga línuna og svona er þetta að þessu sinni. Hinsvegar eru hóparnir ekkert endanlegir og menn geta færst á milli hópa eftir frammistöðu.
Bosnía er kl. 20:00 - 21:15 á mánudögum og 20:00 - 21:15 á föstudögum.
Hersegóvína er kl. 21:00 - 22:15 á mánudögum og 19:00 - 20:15 á föstudögum.
Bosnía:
Alex Birgir, Andri J, Anton, Aron Elí, Aron Kristján, Biggi Hösk, Biggi Sig, Brynjar J, Brynjar Geir, Böðvar, Dagur, Danival, Doddi, Emil, Flóki, Gulli, Ingvar, Jakob, Jóhann Birgir, Jón Arnar, Jón Már, Kristján, Lárus, Róbert Leó, Siggi Bond, Siggi Thorst., Siggi K og Tindur.
Hersegóvína:
Arnar Steinn, Arngrímur, Bjarki Freyr, Brynjar Smári, Brynjar Örn, Goði, Guðmundur Orri, Gunnar Ari, Gunnar Davíð, Halldór, Hlynur Smári, Kristófer, Máni, Mikael, Pavel, Snorri, Stefán, Svavar, Tómas, Úlfar, Þorgeir og Þorlákur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
:) kv jón már
ReplyDeletekomst ekki á æfingu í kvöld, mér líður eins og ég sé að verða veikur, vona samt að ég geti komið á morgun....Dagur Lár
ReplyDelete