Á foreldrafundi í gærkvöldi bar ég upp þá hugmynd að 3. flokkur færi í keppnisferð til útlanda næsta sumar og hlaut hún góðar undirtektir.
Næsta skref er að kanna hvaða möguleikar eru í boði og taka ákvörðun hvert skal haldið.
Einnig þarf að skipa öflugt foreldraráð til að halda utan um fjáröflun. Ég hvet þá foreldra sem hafa áhuga, að hafa samband við mig.
Adios - Orri
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment